top of page

Gler

Glerjaframleiðandinn Essilor er leiðandi í framleiðslu margskiptra glerja.

Starfsmenn fyrirtækisins fundu upp gler sem er margskipt og heitir Varilux.

 

Essilor býður upp á allar gerðir glerja; margskipt varilux gler, tölvugler,

fjær-, og nærsýnisgler, sólgler og gler sem dökkna í sól

bottom of page